Starfsferill  

                                                                                     

Garðaskóli (núverandi staða)

Kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni

Vinna og þróun á stefnumótun við innleiðingu upplýsingatækni í kennslu og starfi.

Umsjón og skipulag endurmenntunar kennara og starfsmanna í tengslum við tölvu- og upplýsingatækni.

Umsjón með heimasíðu, fréttabréfi og samfélagsmiðlum Garðaskóla.

Umsjón og þróun á upplýsingatæknisíðu Garðaskóla.

 

New York University - Media and Games Network (september 2014-maí 2015)

Tækniaðstoð (Technical Assistant)

Tækniráðgjöf, viðhald og aðstoð við kennara, starfsmenn og nemendur.

Almenn móttökustörf.

 

Educational Video Center (starfsnám, haust 2014)

Starfsnám í starfsþróun (Professional Development Program Intern)

Endurhönnun á vefsíðu fyrir markþjálfa.

Þróun kennsluleiðbeininga fyrir heimildamyndir EVC.

Aðlögun kennsluleiðbeininga að nýrri aðalnámskrá (Common Core Standards).

 

Kognito (starfsnám, vor 2014)

Starfsnám í hönnunardeild (Instructional Design Intern)

Upptaka á raddleik og hljóðvinnsla.

Handritagerð.

Villuleit í leikjum.

 

Kelduskóli (ágúst 2009- júlí 2013)

Grunnskólakennari í 6.-10. bekk

Umsjón og kennsla samfélagsgreina, íslensku, ensku og upplýsingatækni.

Hluti af eineltisteymi Kelduskóla.

Verkefnastjóri Orð af Orði (Læsi til náms).

Sá um eTwinning verkefni við skóla í Bergen, Noregi.

 

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur

Verkefnastjóri á mannauðsskrifstofu (afleysing fræðslustjóra), (júní 2008-júlí 2009)

 Skiplagning á starfsþróun fyrir um 800 starfsmenn ÍTR.

Umsjón með útgáfu símenntunaráætlunar ÍTR.

Umsjón með útgáfu og innihaldi Starfsmannahandbókar fyrir starfsmenn íþróttasviðs.

Umsjón með samskiptum ÍTR við Háskóla Íslands.

Deildarstjóri barnastarfs Kringlumýri, (júní 2007-júní 2008)

Yfirumsjón með rekstri sjö frístundaheimila.

Yfirumsjón með teymi sjö verkefnastjóra frístundaheimila.

Skipulagning á starfsþróun fyrir um 100 starfsmenn barnastarfs Kringlumýri.

Verkefnastjóri frístundaheimilisins Neðstalands (ágúst 2005-júní 2007)

Daglegur rekstur, innkaup og skipulagning dagskrár.

Mannaforráð yfir 8-12 starfsmönnum, fór eftir starfsári.

Mánaðarlegt uppgjör á innkaupum.