Erindi

Maker hugmyndafræðin: Fræðin, sagan og samhengið
Erindi á málstofu Samtaka áhugafólks um skólaþróun, 14. ágúst 2019
Erindi á menntabúðum í Snælandsskóla, 18. febrúar 2019
Erindi á málstofu Menntamiðju sem haldin var á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ, 7. október 2016

Talgervlar til aðstoðar nemendum með lestrarörðugleika
Erindi á vorráðstefnunni Snjallari saman sem haldin var af Miðstöð skólaþróunar, 16 apríl 2016.
Unnið með Guðnýju Þóru Friðriksdóttur, deildarstjóra námsvers í Garðaskóla.

Mynd sem segir meira en 1000 orð
Erindi á málstofu RASK í tengslum við ráðstefnuna Sköpun skiptir enn sköpum, 17. mars 2016. 
Unnið með Margréti Erlu Björnsdóttur og Maríu Hrafnsdóttur.

Fylgjast með hvort eitthvað er að og aldrei krefjast svars - viðhorfskönnun í 8. bekk  (myndband)
Erindi á málþingi SAFT "Taktu þátt í að gera netið betra", sem haldið var í tilefni af Alþjóðlega netöryggisdeginum, 9. febrúar 2016.

Námskeið

Upplýsingatækni og sköpun í Hönnunarsmiðju, 2019-2020
Námskeiðaröð fyrir grunnskólakennara í Garðabæ. Styrkt af Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.
Unnið með meðlimum #VEXAedu og öðrum gestakennurum.

Makerý 2018, 2019 og 2020
Fjölbreyttar vinnusmiðjur sem tengjast Maker hugmyndafræðinni og STEAM-greinum (vísindi, tækni, verkfræði, skapandi greinar og stærðfræði).
Unnið með meðlimum #VEXAedu

Láttu tæknina vinna með þér, 2017
Námskeið á haustsmiðjum grunnskóla Reykjavíkur um notkun talgervla og annarra upplýsingatækniverkfæra sem nemendur með lesblindu geta nýtt sér í námi.